27.11.2007 | 15:00
Tillaga !
Éger með eina góða tillögu (að mínu mati), hvort það ætti ekki að vera einn leikjatími í UTN í viku. Þá er ég í rauninni bara að tala um frjálsan tíma þar sem við gætum verið á netinu eða verið í tölvuleikjum og haf gaman,eins og Hemmi Gunn segir alltaf ,, Maður verður að hafa léttleikann í fyrirrúmi ´´. En auðvitað er það ekkert hægt ef við erum í svona kennslu prógrammi eins og er í UTN og finnst mér þessi tími bara vera góður eins og hann er, vegna þess að auðvitað er ekki hægt að vera í leikjum í öllum tímum. Róbert hefur staðiði sig frábærlega í að kenna okkur í UTN og hefur hann verið sanngjarn með frjálsa tíma í lok tímanna. Þetta hefur verioð skemmtilegur áfangi og vonandi verður hann enins skemmtilegur á næstu önn.
Takk fyrir mig ,
Kristján Hafþórsson
Áfram Valur
Bloggvinir
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.